Síðasti naglinn í kistu Árna
Þriðjudagur, 30. desember 2008
Þetta álit umboðsmanns sem var nógu lengi á leiðinni hlýtur að vera
síðasti naglinn í kistu Árna Mathiesen. Þetta er þungur áfellisdómur
yfir málsmeðferð Árna, röksemdarfærslu og ráðningu. Árni ætti að sýna
sóma sinn í að segja af sér tafarlaust. Nægur er skaðinn sem hann hefur
valdið.
síðasti naglinn í kistu Árna Mathiesen. Þetta er þungur áfellisdómur
yfir málsmeðferð Árna, röksemdarfærslu og ráðningu. Árni ætti að sýna
sóma sinn í að segja af sér tafarlaust. Nægur er skaðinn sem hann hefur
valdið.
Annmarkar á skipun dómara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú hlýtur kallinn að sjá að sér og segja af sér.
Gunnar (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 19:46
Er afsögn eina úrræðið?
Hrannar Baldursson, 30.12.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.