Það ER 1975 aftur

Óhuggulegt er að fylgjast með hversu pólitísk afskipti eru mikil þó vissulega sé nauðsyn á því þegar hákarlarnir sem settu okkur á hausinn reyna að seilast til áframhaldandi áhrifa.

Mér finnst að þar sem við þjóðin eigum bankana eigi ríkið að senda hverju okkar jafnan hlut í bönkunum en óheimilt sé að selja hlutinn fyrr en í fyrsta lagi eftir 5 ár og þá megi enginn einn eða tengdir aðilar eiga meir en 15 - 20 prósent í banka og erlendir aðilar eigi a.m.k. fjórðung.

Ég viðurkenni á hinn bóginn að mér verður mátulega óglatt við tilhugsunina um misvitra stjórnmálamenn sem eru að skipta sér af fjöreggjunum okkar.


mbl.is Wernerssonum líklega úthýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband